Staðfesta þarf pöntun á skoðun með tölvupósti.
Verðskrá um söluskoðun á ekki við um aðrar ástandsskoðanir eða möt.
-
Verðskrá Hraðskoðun
-
Án skýrslu.
- Gengið er um með kaupanda, og eignin skoðuð.
Innifalið er rakamælir og hitamyndavél.
-
Hús undir 120 fermetrum. Kr 33.000
-
Hús yfir 120 til og með 270 fermetrum. Kr 43.000
- Ef gert er minnisblað (eitt blað A4) sent í tölvupósti er það. Kr.. 17.000-
Í engum tilvikum er stigavinna eða lyfta innifalið í verði skoðana. Hér er um sjónskoðun að ræða.
- Eftirfarandi skoðanir eru með skriflegri skýrslu.
Skýrsla sem lýsir eigninni, og er 10 til 20 blaðsíður.
Rakamælingar og myndataka með hitamyndavél innifalið.
Þar sem raki er, þar er hætt við myglu.
Ef grunur er um myglu kemur upp við skoðun, er gert viðvart, og ráðgjöf
um hvað skal gera.
Að skoðun lokinni er skýrsla/ minnisblað sent í tölvupósti.
Verðskrá söluskýrsla
- Fyrir húsnæði og íbúðir undir 90 fermetrum......... Kr...70.000-
- Hús yfir 90 fermetrum til og með 150 fermetrar... Kr...90.000-
- Hús yfir 150 fermetrum til og með 250 fermetrar Kr..110.000-
- Hús yfir 250 fermetrum til og með 310 fermetrar Kr..140.000-
- Húsnæði yfir 310 fermetrum er háð samkomulagi..
- Atvinnuhúsnæði, allt að 280 m2. Kr..247.000-
- Atvinnuhúsnæði yfir 280 m2 er háð samkomulagi.
- Í skýrslunni er í grundvallaratriðum lýsing á ástandi eignarinnar, teknir eru fyrir helstu byggingarhlutar. Beitt er, kerfisbundinni framsetningu á málum sem varða alla eignina (gátlisti).
Gerðar eru rakamælingar, eins tekin sýni v/myglu og hitamyndir ef óskað er. (Gjald er tekið fyrir sýnatöku og myndir úr hitamyndavél)
-
Miðað er við staðgreiðsluverð, öll verð eru með vsk.
Ath. Skrifleg skýrsla um ástand eignarinnar er gullsígildi.
Hægt er að biðja um, viðbót við skýrsluna eins og kostnaðarmat eða um einstaka byggingarhluta.
(Sanngjarnt verð ef um framhald á sölu skýrslu er að ræða)
Aðrar skoðanir eru framkvæmdar í tímavinnu og þarf að semja sérstaklega um þær.